1
/
of
3
Carpro
CarPro Dhydrate
CarPro Dhydrate
Regular price
3.900 kr
Regular price
Sale price
3.900 kr
Unit price
/
per
Taxes included.
Couldn't load pickup availability
Dragðu handklæðið yfir húddið í einnu stroku og boom, þú ert búinn! (enda kalla þeir þetta á ensku "one pass drying towel")
Þetta þurrkhandklæði = Stór tímasparnaður.
Eitt 100x70cm handklæði á að duga á heilan fólksbíl án þess að þurfa að vinda! Enda 540gsm af twisted örtrefjum sem drekka í sig!
Það varð bylting þegar þessi super-soft twisted loop örtrefjar komu í svona stóru formi og hannað fyrir þurrkun á bilum!
Þróun þurrkhandklæða:
- Fyrst voru það gömlu vaskaskinnin
- Svo urðu til waffle þurrkhandklæði
- Svo komu þykk örtrefjahandklæði (ekki twisted)
- Svo núna loksins twisted örtrefjahandklæði!
Share



